Úthlutun á ferðastyrkjum Útflutningssjóðs 2023

 
 

Markmið Útflutningssjóðs er að styrkja íslenskt tónlistarfólk í viðleitni sinni við að skapa sér alþjóðlegan feril í tónlist, og auka þar með verðmæti íslenskrar tónlistar í heild. 

Á árinu sem var að líða var all sótt um 75.8 milljónir og veitt var 24.8 milljónum úr sjóðnum. 

2023: Veittir ferðastyrkir

JANÚAR

Samtals veittir styrkir upp á 525.000 kr // Samtals sótt um 900.000 kr

  • Blood Harmony

  • Ultraflex

  • Sól Ey

FEBRÚAR

Samtals veittir styrkir upp á 1.925.000 kr // Samtals sótt um 4.350.000 kr

  • Brek

  • Guðmundur Steinn Gunnarsson

  • Gyða Valtýsdóttir

  • Inga Magnes Weisshappel

  • Kælan Mikla

  • LÓN

  • Vök

MARS

Samtals veittir styrkir upp á 2.150.000 kr // Samtals sótt um 5.225.000 kr

  • Arny Margret

  • Ásgeir

  • Ásmundur Jónsson

  • Extreme Chill Festival

  • Jazzhátíð Reykjavíkur

  • LÓN

  • MC MYASNOI

  • Pamela De Sensi

  • Sandrayati

  • THOR Music

  • Viktor Orri Árnason

APRÍL

Samtals veittir styrkir upp á 1.150.000 kr // Samtals sótt um 3.475.000 kr

  • Ascension

  • Inga Magnes Weisshappel

  • JFDR

  • Kælan Mikla

  • Silva & Steini

MAÍ

Samtals veittir styrkir upp á 1.150.000 kr // Samtals sótt um 2.025.000 kr

  • Cantoque Ensemble

  • Eydís Evensen

  • JFDR

  • Myrkvi

  • Tríó Sunna Gunnlaugs

JÚNÍ

Samtals veittir styrkir upp á 1.875.000 kr // Samtals sótt um 3.825.000 kr

  • GRÓA

  • Kennitala, tónleikaferðalag

  • Krownest

  • Volcanova

  • Vök

JÚLÍ

Samtals veittir styrkir upp á 1.050.000 kr // Samtals sótt um 2.175.000 kr

  • AdHd

  • Blood Harmony

  • The Vintage Caravan

  • virgin orchestra

ÁGÚST

Samtals veittir styrkir upp á 1.850.000 kr // Samtals sótt um 2.975.000 kr

  • AdHd

  • Brek

  • Eydís Evensen

  • Hildur Elísa

  • Kaktus Einarsson

  • Myrkvi

  • Ung Nordisk Musik

SEPTEMBER

Samtals veittir styrkir upp á 1.200.000 kr // Samtals sótt um 3.300.000 kr

  • Árný Margrét

  • Ásgeir

  • Klemens Hannigan

  • Supersport!

OKTÓBER

Samtals veittir styrkir upp á 1.450.000 kr // Samtals sótt um 2.800.000 kr

  • Hafdís Huld

  • Hildur Elísa

  • Jelena Ciric

  • Pan Thorarensen

  • Skálmöld

  • Supersport!

  • Umbra

  • Viktor Orri Árnason

NÓVEMBER

Samtals veittir styrkir upp á 1.275.000 kr // Samtals sótt um 3.000.000 kr

  • Gunnar Gunnsteinsson

  • Inspector Spacetime

  • Misþyrming

  • Stefanía Helga Sigurðardóttir

  • Volcanova

  • virgin orchestra

DESEMBER

Samtals veittir styrkir upp á 550.000 // Samtals sótt um 1.775.000 kr

  • Steingrímur Þórhallsson og Aulos Flute Ensemble

  • gugusar

Árið 2023 er í síðasta sinn sem veitt úr sjóðnum þar sem Útflutningssjóður rennur í nýjan tónlistarsjóð árið 2024. Nýr Tónlistarsjóður er í þróun og verður úthlutað samkvæmt öllum deildum er nefndar eru í lögum um Tónlistarsjóð um mitt ár 2024. Nýr Tónlistarsjóður mun taka yfir hlutverk Tónlistarsjóðs, Hljóðritasjóðs og Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar. 

Það er ósk nýrrar stjórnar og framkvæmdastjóra Tónlistarmiðstöðvar að úthlutanir Útflutningssjóðs haldist óbreyttar fram í maí, með mánaðarlegum ferðastyrkjum og einni úthlutun í markaðsstyrki í febrúar en nánari upplýsingar verða kynntar síðar. Fyrirspurnir varðandi verkefni og umsóknir skal senda á styrkir@icelandmusic.is.

VIÐ ÓSKUM ÞEIM ÖLLUM TIL HAMINGJU OG HLÖKKUM TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ÞEIM Á KOMANDI MÁNUÐUM!

Iceland Music