Record in Iceland

Record in Iceland er kynningarátak á vegum ÚTÓN vegna endurgreiðslukerfi ríkisins vegna hljóðritunarkostnaðar sem fellur til á Íslandi, en hægt er að fá allt að 25% hljóðritunarkostnaðar endurgreiddan. Kynningarátakið er unnið í samvinnu við utanríkisráðuneytið, Íslandsstofu og Reykjavík tónlistarborg. Verkefnið er styrkt af Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu.

Mynd: Gróðurhúsið

Mynd: Gróðurhúsið