Ný stjórn Útflutningssjóðs

Ný stjórn Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar var skipuð af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu á dögunum. 

Stjórnina skipa: 

-Páll Ragnar Pálsson, formaður

-María Rut Reynisdóttir, varaformaður

-Erla Rún Guðmundsdóttir

Varamenn: 

-Signý Leifsdóttir

-Arnar Eggert Thoroddsen

-Atli Viðar Þorsteinsson

Við þökkum fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og óskum nýrri stjórn velfarnaðar í störfum.

Iceland Music