Hvað er nýtt hjá ÚTÓN?

Við rekum tvær vefsíður, sú íslenska er upplýsingaveita um útflutningspælingar fyrir íslenskt tónlistarfólk, en sú enska er um íslenska tónlist, festivöl og tónlistarfólk, fyrir erlenda aðila og áhugasama. Við erum nú búin að samræma útlit þessarra síða og gera þær í leiðinni aðgengilegri sem upplýsingaveitur. Við hvetjum ykkur til að skoða báðar og kynna ykkur þá möguleika sem í þeim felast.

Final logo for website-10.png

Við erum einnig búin að fara í algjöra endurnýjun á íslensku heimasíðu okkar sem gaf okkur færi á að skapa enn notkunarvænlegri upplifun fyrir gesti síðunnar.

Bryndís Jónatansdóttir