Afsláttur á delegate passa á Reeperbahn Festival

Reeperbahn hátíðin er ein mikilvægasta showcase hátíðin í Evrópu en hún einblínir á þýska markaðinn, einn stærsta tónlistarmarkað í heimi. Fróðleg og skemmtileg ráðstefna er haldin samhliða tónlistarhátíðinni.

Tónlistarmenn sem herja á Þýskalandsmarkað eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um að spila á hátíðinni. Einnig er þetta mikilvægur tengslamyndunarvettvangur og þeir sem starfa í bransanum geta sótt hátíðina og kynnst lykilaðilum úr tónlistargeiranum, tekið fundi við útgáfur og bókara, sótt fróðlega fyrirlestra og margt margt fleira.

Íslenskum aðilum sem hafa áhuga á að sækja hátíðina geta fengið afslátt í gegn um ÚTÓN:

Notið kóðann „RBFC17-IMX-11“ (gildir til Sept. 19, 2018, kl. 18:00). 

Kóðinn veitir eftirfarandi afslátt og fríðindi:

Afsláttarkóðu: RBFC18-IcelandMusic-25

Hvernig á að nota kóðann:

1. Smelltu á þennan hlekk.
2. Smelltu á hnappinn “Tickets“, svo undir “Enter promotional code“ setjið inn kóðann. Smellið á “Apply Code“.
3. Veldu “Partner Discount Rate“, 1 fyrir einn miða og svo “Checkout”.
4. Fylltu út formið.
5. Farðu eftir leiðbeiningunum og smelltu á “Pay Now”.

Iceland Music