Norræna tónlistaviðskiptaferðin 2019 til L.A.

Norræna tónlistaviðskiptaferðin til Los Angeles verður haldið í fjórða sinn þann 9-11 apríl.

Í þessari þriggja daga ferð verður lögð áhersla á leyfisveitingar og útgáfu í tónsetningu (e. music synchronization).

Hvað er tónsetning?

Dagskráin samanstendur af pallborðs-og hringborðsumræðum, heimsóknum til fyrirtækja og tengslamyndun. Verkefnið er miðað að rétthöfum (e. repertoire owners) í norrænni tónlist, rekstrarfélögum, tónlistarútgefendum og útgáfufyrirtækjum. Dagskráin verður sniðin fyrir ,,artist export” í popptónlist, tónlistarforleggjurum/útflutnings tónlistarhöfunda og eigendur tónsetningarskráa.

Árið 2019 mun Nomex í fyrsta sinn bjóða upp á viðskiptaferð fyrir kvikmyndatónskáld.

Árið 2018 kynnti verkefnið norrænu sendinefndina fyrir rúmlega 40 starfsmönnum tónlistariðnaðarins og í tengslanetsviðburðinum tóku meira en 180 starfsmenn í iðnaðinum þátt. Norræni hópurinn hefur undanfarin ár heimsótt fyrirtæki á borð við Apple Music, Spotify, Kobalt/AWAL, Fox Music og Paradigm Agency Group. Til viðbótar við fundi og málstofur fá fulltrúarnir að hitta enn fleiri ,,local” music industry players í móttöku sem er haldin af Finnsku ræðismannaskrifstofunni í Los Angeles.

Þeir sem taka þátt í þessu verkefni í ár eru meðal annars Finnska ræðismannaskrifstofan í LA og Nordic LA. Verkefnið er fjármagnað af Norræna Menningarsjóðnum (Nordic Culture Fund). Hægt er að sjá skýrslu siðasta árs hér.

Öll fyrirtæki sem starfa innan tónlistariðnaðarins geta sótt um að taka þátt í ferðinni og þeir sem verða valdir munu fá 100.000 kr ferðastyrk frá ÚTÓN. Að hámarki fjögur fyrirtæki munu verða valin úr hópi umsækjenda. Nánari upplýsingar veitir cheryl@icelandmusic.is.

SKILAFRESTUR 18 JANÚAR 2019.


The fourth edition of the Nordic Music Trade Mission to Los Angeles will take place in April 9-11. 

The three-day industry program will focus in music synchronization, licensing and publishing. The program consists of market and industry knowledge-building panels and round-table conversations, company visits and networking events. The Trade Mission is directed towards repertoire owners of Nordic music, management companies, music publishers and labels. The program will be tailored for artist export in pop genres, music publishers/songwriter export and sync catalogue owners.

In 2018, the program introduced the Nordic delegation to more than 40 local music industry professionals and the networking events hosted more than 180 local professionals. In the past few years Nordic group has visited companies such as Apple Music, Spotify, Kobal/AWAL, Fox Music and Paradigm Agency Group among others. In addition to the meetings and seminar, the delegates get to meet many more local music industry players at the networking reception hosted by the Finnish Consulate in Los Angeles.

Partners in the project this year are, among others, the Finnish Consulate General in Los Angeles and Nordic LA. The project is funded by Nordic Culture Fund. You can see last year’s report and after movie here.


All Icelandic companies operating in the music industry can apply to take part in the trade mission. The companies selected to take part will receive a 100.000 ISK travel grant from Iceland Music. A maximum of four companies from each country will be selected to take part. For more information contact cheryl@icelandmusic.is.



Nordic Trade Mission gives you knowledge beyond what you knew you needed about the US market. It is a platform to transfer experience both between national borders and fantastic great professionals in the music industry.
— Mia Hallesby (GILT), Norway
The NOMEX Trade Mission is a great initiative that I would highly recommend anyone in the music industry to attend.
— Robin Jenssen, EKKO Music Rights Europe
Nordic Music Trade Missions are very inspiring and work as the perfect mix of ‘Nordic industry bonding’ and extension of ones existing business contact network in the target market. Always something to look forward to.
— PEO NYLÉN, Cosmos Music Publishing AB
The Nordic Music Trade Mission increases your relevance in the music business and increases your business potential in international markets.
— Soffía Jónsdóttir, Iceland Sync Management
Cheryl Ang