Vegvísir

Vegvísirinn er nokkurskonar handbók um helstu tónlistarmarkaði heims auk Norðurlandanna. Hér má nálgast upplýsingar um lykilfjölmiðla, fagaðila og tónlistarhátíðir á þessum mörkuðum. Vegvísirinn var unnin af Nordic Music Export (NOMEX) í samstarfi við allar útflutningsskrifstofur Norðurlandanna.

Upplýsingarnar eru á ensku og eru uppfærðar reglulega.