Næsta hátíð: 3.- 7. Apríl 2024

Umsóknarfrestur: Lokað fyrir 2024

Hvar? Tallin, Eistlandi

Hversu margir mæta? 15.000

Atriði : 100-250

Tallinn Music Week

Tallinn Music Week (TMW) er ein vinsælasta nýja tónlistar- og borgarmenningarhátíðin í Evrópu, og er að verða lykilviðburðir fyrir fagfólk í tónlist og menningariðnaðinum. Hátíðin hefur verið haldin árlega í höfuðborg Eistlands, Tallinn síðan 2009 en hún samanstendur af þremur aðaldagskrárþáttum: showcase hátíð, tónlistariðnaðarráðstefnu og borgarhátíð.

TMW býður gestum upp á fjölþættar tónlistarstefnur frá allri Evrópu og víðar á bestu tónleikastöðum Tallinn. Tónlistarprógramm TMW er þekkt fyrir djarfa blöndu af einstökum hæfileikum, frá því tilraunakennda yfir í klassíkina. Breitt teymi eistneskra og alþjóðlegra fagaðila fer yfir umsóknir og setur dagskránna saman fyrir um 15.000 gesti og 1.000 fagfólk í tónlistarbransanum víðsvegar að úr heiminum.

English

Tallinn Music Week (TMW) is one of the most acclaimed new music and city culture festivals and key networking events for music and creative industry professionals across Europe, held annually in the capital of Estonia, Tallinn since 2009. The festival consists of three main programme elements: music showcase festival, music industry conference and city festival.

The music festival presents multi-genre acts from all over Europe and beyond in Tallinn’s best concert venues. TMW’s music programme is renowned for its bold mix of unique talent across Europe and beyond with diverse genres from experimental electronica to classical represented. The line-up, selected from applications by a broad-based team of Estonian and international curators, is presented across Tallinn’s best venues to an audience of around 15,000 visitors and 1,000 industry professionals from around the globe.