Næsta hátíð: 3-4. maí 2024

Umsóknarfrestur: Lokað fyrir 2024

Hvar? Árósar, Danmörk

Spot Festival

SPOT er árleg tónlistarhátíð í borginni Árósum í Danmörku með því markmiði að kynna skandinavískar hljómsveitir og flytjendur. Tæplega tvö hundruð atriði, alls staðar úr tónlistarheimum - eins og rokk, hip hop og raftónlist - spila á ýmsum sviðum víðs vegar um bæinn, miðsvæðis í kringum Tónlistarháskólann og tónleikasal Musikhuset. Um 8.000 manns sækja tónleikana, þar af um 1.500 bransafólk.

Fyrirlesarar taka einnig þátt í pallborðsumræðum og fjalla um ýmis málefni tónlistariðnaðarins. Til dæmis svara þeir spurningum tónlistarmanna um „Hvernig á að meika það í Bandaríkjunum“ og taka þátt í umræðum um tæknivæðingar og framtíð plötuformsins.

Þó að áhorfendur séu aðallega heimamenn, þá er aðal markmiðið að kynna danska og skandinavíska tónlist fyrir alþjóðlegum tónlistarbransum, allt frá plötufyrirtækjum og tónleikahaldurum til umboðsmanna og tónlistarpressunnar.

Tónlistartegundir:

Rokk, rapp og raf

Dæmi um íslenskar hljómsveitir sem stigið hafa skref upp á við ef að hafa spilað á Spot:

Sigur-rós, Múm og Eivör

English

SPOT is an annual music festival in the city of Aarhus, Denmark, showcasing up-and-coming Danish and Scandinavian talent. Close to two hundred artists and bands from most genres of contemporary popular music - such as rock, hip hop and electronic music - play various stages across town, centered around the Academy of Music and concert halls of Musikhuset. Around 8,000 people attend the 100-200 concerts, including 1,500 from the music business, with close to a quarter of these from companies abroad.

Speakers also participate in panel discussions and give lectures on various music industry topics. For example, they answer musicians' questions on "How to make it in the US" and participate in debates on topics including file sharing and the future of the album.

While the audience is mainly local, the most quoted of its stated aims is to promote Danish and Scandinavian music to the international music business, from record companies and concert organisers to agents and the music press.

Musical directions:

Rock, hip hop and electronic music

Example of Icelandic bands that have taken steps to success after performing at Spot:

Sigur-rós, Múm og Eivör