Markaðsstyrkir

ÚTÓN VERÐUR TÓNLISTARMIÐSTÖÐ
– nýr vefur á leiðinni með upplýsingum um okkar starfsemi og styrki nýs Tónlistarsjóðs.

Tónlistarmiðstöð tekur við hlutverki Útflutningssjóðs að veita ferða- og markaðsstyrki fyrir útflutningsverkefni í tónlist.

Tilkynning um umsóknarfresti kemur í apríl. Ekki er hægt að sækja um styrki lengur af þessum vef.

 

Markaðsstyrkir –

Markaðsstyrkir eru ætlaðir til þess að gera tónlistarfólki kleift að framkvæma stærri kynningarverkefni á erlendum markaði.

Markaðsstyrkir:
– 250 þúsund kr. í hvatastyrk
– 500 þúsund kr.
– 1 milljón kr.

Síðasta úthlutun Útflutningssjóðs í markaðsstyrki í núverandi mynd verður 1. febrúar 2024 áður en nýr tónlistarsjóður tekur við. Sjá nánar um nýjan tónlistarsjóð hér >>

viðmið útflutningssjóðs

Við mat á umsóknum um markaðsstyrk litið til eftirfarandi atriða:

Fjárhagsáætlun og markaðsáætlun eru skilyrði fyrir fullgildri umsókn.