Nýjustu viðburðir

width_650.height_300.mode_FillAreaWithCrop.pos_Default.color_White

08.09.2014 Umsóknarfrestur fyrir Ja Ja Ja Berlín rennur út

Ja Ja Ja klúbbakvöldin vinsælu hafa nú tekið fótfestu í Berlín, en þau hafa verið haldin í London síðastliðin ár. Kvöldin eru á vegum NOMEX, eða Nordic Music Export og er tilgangurinn að sýna spennandi upprennandi tónlist frá Norðurlöndunum. Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna kvölda í Nóvember og Desember.

Nánar um viðburðinn
reeperbahn-festival-2012-logo

17.09.2014 Reeperbahn 17. – 20. september

Reeperbahn ráðstefnan og showcase tónlistarhátíðin mun eiga sér stað 17. – 20. september. Þar munu Berndsen, Samaris og Svavar Knútur, og Lay Low koma fram, en einnig mun ÚTÓN og Iceland Airwaves halda sérstakt Iceland Airwaves showcase sem er utan dagskrár. Fagfólk í tónlistarbransanum á Íslandi getur nýtt sér sérstakt tilboð á miðum í gegn um ÚTÓN.

Nánar um viðburðinn

Fleiri viðburðir


Fróðleikur

Greining á tónlistarhátíðum á Íslandi

Árið 2013 framkvæmdi ÚTÓN rannsókn í samstarfi við Ferðamálastofu. Gert var greining á íslenskum tónlistarhátíðum og möguleikum þeirra til frekari þróunar. Verkefnið miðaði að því að kortleggja íslenskar tónlistarhátíðir og meta styrkleika. Í könnuninni var leitast við að varpa ljósi á rekstur hátíðanna, auk þess sem kallað var eftir mati á hugsanlegu samstarfi milli tónlistarhátíða hér á landi. Hluti af könnuninni hefur verið endurtekin þar sem heimasíður tónlistarhátíða eru teknar fyrir.

Fróðleiksmolar frá The Great Escape

ÚTÓN fór nýlega á The Great Escape sem er ein stærsta tónlistarhátíð fyrir nýja tónlist. Hátíðin var haldin 8. – 10. maí og samhliða henni er haldin öflug tónlistarráðstefna. Haldnir voru fyrirlestrar og pallborðumræður með viðfangsefni á borð við “Building a Fan Business”, “Maximizing Music Rights”, “New Product Strategies” og “Making Money from Music: a Beginners Guide”. Ráðstefnustjórinn er maður að nafni Chris Cooke en hann er einn af stofnendum CMU eða Complete music update sem er ein stærsta fréttaveita fyrir tónlistariðanaðinn í Bretlandi.

Ritgerðir um íslenska tónlist

ÚTÓN hefur tekið saman yfirlit yfir lokaverkefni um íslenska tónlist.


Póstlisti ÚTÓN

Fáðu fréttir af öllu því nýjasta beint í æð!


Fréttir

width_650.height_300.mode_FillAreaWithCrop.pos_Default.color_White

25.08.2014 Sæktu um að spila á Ja Ja Ja Berlín

JaJaJa klúbbakvöldin vinsælu hafa nú tekið fótfestu í Berlín, en þau hafa verið haldin í London síðastliðin ár. Kvöldin eru á vegum NOMEX, eða Nordic Music Export og er tilgangurinn að sýna spennandi upprennandi tónlist frá Norðurlöndunum. Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna kvölda í Nóvember og Desember.

Meira

Seinast af Twitter


Myndasafnið á Flickr