• Ísland á Jazzahead – Bremen 2015

  ÚTÓN verður nú í fjórða sinn með bás á Jazzráðstefnunni Jazzahead í Bremen í Þýskalandi, 23 til 26. apríl.

 • FRÆÐSLUKVÖLD: Synt eða sokkið – Hvernig finn ég samstarfsaðila til að koma tónlist minni lengra?

  STEF, ÚTÓN og Íslenska tónverkamiðstöðin efna til samkomu og umræðuvettvangs ætlaða tónlistarmönnum þar sem ofangreint efni verður rætt frá ýmsum hliðum. Þessi viðburður mun eiga sér stað þriðjudaginn 28. apríl milli kl. 15 – 17 í húsakynnum STEFs að Laufásvegi 40.

 • Tilboð á Point Zero viðskiptaráðstefnuna fyrir tónlistarmenn

  Ráðstefnan Point Zero fer fram á miðvikudaginn næstkomandi í Gamla bíó. Umfjöllunarefnið er áhrif tæknibreytinga á viðskiptalífið, hvernig framleiðendur og neytendur eru að nálagast án milliliða. Þessar breytingar komu fyrst fram í tónlistarbransanum en útgáfa á tónlist breyttist með tilkomu skráaskiptasíðna á borð við Napster. Núna eru fleiri geirar að breytast, bílaleigur með tilkomu Uber, hótel með tilkomu AirBnb. Á ráðstefnunni verður skoðað m.a hvernig bankar, fjármögnun, borgir og tækniþróun er að breytast.

 • Ja Ja Ja Masterclass í London í maí

  Eins og sumum er kunnugt var haldið masterclass námskeið á undan Reeperbahn Festival fyrir norræna aðila sem sóttu hátíðina á vegum Play Nordic. Nú stendur til að endurtaka leikinn, en í þetta sinn á undan The Great Escape hátíðinni og masterclass verður haldinn í London.

 • Jazzhátíð Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum fyrir innlend atriði

  Ný framkvæmdastjórn hefur einnig tekið til starfa hjá Jazzhátíð Reykjavíkur og mun sjá um alla skipulagningu, framkvæmd og listræna stjórnun hátíðarinnar sem fer fram dagana 12. -16. Ágúst 2015.

 • Hvað er “sync”? – skilgreiningar á hugtökum

  Oft þegar menn taka sín fyrstu skref í tónlistargeiranum vefst fyrir þeim allskyns hugtök og skilgreiningar. Best er að kynna sér vel hvað öll orðin þýða, bæði til þess að forðast misskilning og til þess að hámarka fagmennsku í samskiptum við erlenda viðskiptaaðila.

 • Að kynna tónlist í Þýskalandi

  Þýskaland er einn mikilvægasti markaður Evrópu fyrir tónlistarmenn. Þjóðverjar kaupa ennþá geisladiska í miklum mæli og geta vinsældir þar haft áhrif á öll þýskumælandi markaðssvæði.

 • Hvernig kem ég tónlistinni minni á tónlistarblogg?

  Að fá umfjöllun á áhrifamiklu tónlistarbloggi getur breytt miklu fyrir nýjan tónlistarmann, en hvernig kemst maður inn á þessar síður? Flest þeirra fá hundruðir tölvupósta á dag með SoundCloud hlekkjum og DJ mixum og erfitt er að standa upp úr.

 • Að selja og kynna tónlist í Japan

  ÚTÓN hefur undanfarin ár tekið þátt í Hokuo Music Night sem er samnorrænt verkefni stofnað af finnsku Útflutninsskrifstofunni Music Finland. Fulltrúi fór til Tokyo í lok síðasta árs ásamt hljómsveitinni Oyama og íslenskum lagahöfundi.

 • Ja Ja Ja klúbbakvöld í Berlín og London

  Allt sem þú þarft að vita um Ja Ja Ja klúbbakvöldin – umsóknarfrestur, umsóknareyðublað, hverjir standa á bak við þetta og fleira!

 • Fjárhagsáætlanagerð vegna umsókna í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar – ferðastyrkir

  Eitt af því sem umsækjendur í Útflutningssjóð eiga erfiðast með er skil á fjárhagsáætlun vegna ferðastyrkja. Hér eru nokkur góð ráð um hvernig er best að fylla út fjárhagsáætlun, sem þannig eykur líkur á styrkveitingu. Ráðin geta einnig nýst í aðrar umsóknir.

logoanbakgrunns

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105, 105 Reykjavík

s. 588 6620