• Íslenskar hljómsveitir fá bókanir eftir Eurosonic

  Fyrstu niðurstöður úr ETEP, eða European Talent Exchange Programme, hafa verið birtar. ETEP var stofnað af Noorderslag Foundation og er tilgangurinn að fjölga evrópskum hljómsveitum á tónlistarhátíðum, í útvarpinu og í fjölmiðlum út um alla Evrópu.

 • ÚTÓN auglýsir eftir umsóknum fyrir Made in Iceland og kynnir nýtt fyrirkomulag

  Síðustu sjö ár hafa ÚTÓN og Iceland Naturally staðið fyrir verkefninu MADE IN ICELAND í Bandaríkjunum. Markmiðið með verkefninu er að kynna nýja frumsamda tónlist frá Íslandi í Bandaríkjunum og vekja athygli háskólaútvarpsstöðva og kaupenda á tónlist í myndefni á nýútgefinni tónlist frá Íslandi.

 • Opnað fyrir skráningu í Wacken Metal Battle 2015

  Tónlistarhátíðina WACKEN OPEN AIR í Norður-Þýskalandi þarf varla lengur að kynna fyrir íslenskum rokkurum enda er hátíðin ein sú stærsta og virtasta í þungarokkinu. Á hverju ári stendur Wacken fyrir hljómsveitakeppninni METAL BATTLE og verður hún haldin í sjötta sinn á Íslandi í ár.

 • Ásgeir vekur athygli í Ástralíu

  Ein af stærstu útvarpsstöðvum í Ástralíu Triple J hefur birt lista yfir bestu lög ársins 2014 síðan í nóvember og voru úrslitin kunngjörð í dag. Lag ásgeirs “King and Cross” eða Leyndarmál lenti í 10. sæti.

 • Vinnustofa um tónlistarforleggjara (e. publishers)

  STEF í samstarfi við Myrka músíkdaga heldur vinnustofu með Tim Brooke publisher frá Faber Music þann 29. janúar kl. 10 að Laufásvegi 40.

 • Að kynna tónlist í Þýskalandi

  Þýskaland er einn mikilvægasti markaður Evrópu fyrir tónlistarmenn. Þjóðverjar kaupa ennþá geisladiska í miklum mæli og geta vinsældir þar haft áhrif á öll þýskumælandi markaðssvæði.

 • Hvernig kem ég tónlistinni minni á tónlistarblogg?

  Að fá umfjöllun á áhrifamiklu tónlistarbloggi getur breytt miklu fyrir nýjan tónlistarmann, en hvernig kemst maður inn á þessar síður? Flest þeirra fá hundruðir tölvupósta á dag með SoundCloud hlekkjum og DJ mixum og erfitt er að standa upp úr.

 • Að selja og kynna tónlist í Japan

  ÚTÓN hefur undanfarin ár tekið þátt í Hokuo Music Night sem er samnorrænt verkefni stofnað af finnsku Útflutninsskrifstofunni Music Finland. Fulltrúi fór til Tokyo í lok síðasta árs ásamt hljómsveitinni Oyama og íslenskum lagahöfundi.

 • Ja Ja Ja klúbbakvöld í Berlín og London

  Allt sem þú þarft að vita um Ja Ja Ja klúbbakvöldin – umsóknarfrestur, umsóknareyðublað, hverjir standa á bak við þetta og fleira!

 • Fjárhagsáætlanagerð vegna umsókna í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar – ferðastyrkir

  Eitt af því sem umsækjendur í Útflutningssjóð eiga erfiðast með er skil á fjárhagsáætlun vegna ferðastyrkja. Hér eru nokkur góð ráð um hvernig er best að fylla út fjárhagsáætlun, sem þannig eykur líkur á styrkveitingu. Ráðin geta einnig nýst í aðrar umsóknir.

logoanbakgrunns

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá reglulegar uppfærslur um allt það nýjasta beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum.