Nýjustu viðburðir

05.11.2014 Iceland Airwaves 5. – 9. nóvember

Iceland Airwaves verður haldin í 15. sinn í nóvember. Um 220 atriði koma fram á hátíðinni og að sjálfsögðu lang flest íslensk. ÚTÓN heldur tengslamyndunarfund í tengslum við hátíðina á föstudeginum kl. 16:00 í Björtuloftum í Hörpu.

Nánar um viðburðinn

Fleiri viðburðir


Fróðleikur

Spila erlendis

Oftast fara tónlistarmenn hefðbundnar leiðir til þess að kynna tónlist sinni fyrir erlendum aðilum, en það getur verið kostnaðarsamt og ef að hljómsveit er lítið þekkt þá er erfitt að selja miða til þess að fjármagna slíka ferð.

Greining á tónlistarhátíðum á Íslandi

Árið 2013 framkvæmdi ÚTÓN rannsókn í samstarfi við Ferðamálastofu. Gert var greining á íslenskum tónlistarhátíðum og möguleikum þeirra til frekari þróunar. Verkefnið miðaði að því að kortleggja íslenskar tónlistarhátíðir og meta styrkleika. Í könnuninni var leitast við að varpa ljósi á rekstur hátíðanna, auk þess sem kallað var eftir mati á hugsanlegu samstarfi milli tónlistarhátíða hér á landi. Hluti af könnuninni hefur verið endurtekin þar sem heimasíður tónlistarhátíða eru teknar fyrir.

Fróðleiksmolar frá The Great Escape

ÚTÓN fór nýlega á The Great Escape sem er ein stærsta tónlistarhátíð fyrir nýja tónlist. Hátíðin var haldin 8. – 10. maí og samhliða henni er haldin öflug tónlistarráðstefna. Haldnir voru fyrirlestrar og pallborðumræður með viðfangsefni á borð við “Building a Fan Business”, “Maximizing Music Rights”, “New Product Strategies” og “Making Money from Music: a Beginners Guide”. Ráðstefnustjórinn er maður að nafni Chris Cooke en hann er einn af stofnendum CMU eða Complete music update sem er ein stærsta fréttaveita fyrir tónlistariðanaðinn í Bretlandi.


Fréttir

jajaja_banner_wolf_1050x389

15.09.2014 JaJaJa hátíðin haldin í annað sinn

JaJaJa Festival er norræn tónlistarhátíð haldin í London ár hvert. Okkar eigin Emiliana Torrini mun vera aðal atriði hátíðarinnar og kemur fram ásamt When Saints Go Machine, Highasakite, Fufanu, Low Roar og fleirum.

Meira

Seinast af Twitter


Myndasafnið á Flickr