• Masterclass á undan Reeperbahn

  Íslenskir fagaðilar sem verða nálægt Hamborg í september er boðið að koma á Masterclass sem fjallar um streymiveitur og markaðssetningu lagalista í Þýskalandi. Venue: Arcotel Onyx Hotel Theme: Streaming Services and Playlist Marketing in the German market Time: Wednesday 23 September, 14.00 – 16.00 The masterclass brings together some of the best digital tinkers and doers with […]

 • Radio Iceland óskar eftir íslenskri tónlist

  Radio Iceland er útvarpsstöð sem kynnir íslenska tónlist fyrir enskumælandi hlustendum. Aðalhlustendahópur eru ferðamenn á ferð um landið. Radio Iceland næst nánast allan hringinn um Ísland. Radio Iceland flytur íslenska tónlist, eins og áður segir, fréttir, tilkynningar og þætti, sem og tónleika í beinni. Nú leitar Radio Iceland að aðilum til þess að búa til 30 mínútna útvarpsþátt, á ensku, […]

 • Erlendir gestir eyða 1.620 m.kr í Reykjavík yfir Iceland Airwaves

  ÚTÓN hefur líkt og síðastliðin fjögur ár gert könnun á eyðslu erlendra gesta á Iceland Airwaves. Könnunin var framkvæmd á síðustu hátíð og eru helstu niðurstöður þær að gestir eyða meira og gista lengur en síðustu ár.

 • Nordic Playlist á Hróarskeldu

  Fréttir, viðtöl og tónlistarupptökur þar sem Nordic Playlist fylgist með tónlistardagskránni frá fyrsta degi. Sérstök samantekt verður á Rising stage þar sem nýjustu böndin stíga á stokk í aðdraganda hátíðarinnar en síðan taka við viðtöl og upptökur með þekktari listamönnum.

 • Frábært tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn á vegum Converse

  Converse hefur tilkynnt nýtt verkefni sem heitir Converse Rubber Tracks þar sem þeir veita ókeypis tíma í stúdíói fyrir hljómsveitir sem ekki eru með útgáfusamning.

 • Tilboð fyrir íslenska fagaðila á Reeperbahn Festival

  Reeperbahn hátíðin er showcase hátíð sem er í ákveðnu samstarfi við ÚTÓN. Það fara nokkrar íslenskar hljómsveitir ár hvert, auk þess er hátíðin vinsæll vettfangur til tengslamyndunar.

 • Fróðleiksmolar frá Primavera

  Sigtryggur fór á tónlistarhátíðina/ráðstefnuna Primavera Sounds í Barcelona á Spáni, 26. – 30 mai síðastliðinn.

 • Á ég að setja tónlist mína á Spotify?

  Undanfarið hefur verið mikil umræða um kosti og galla þess að vera með tónlist á Spotify. ÚTÓN hefur tekið saman ýmis rök með og á móti til þess að auðvelda tónlistarmönnum að taka upplýsta ákvörðun um dreifingu á efni sínu. Ætlunin er ekki að taka afstöðu með eða á moti, heldur setja fram fleiri hliðar á málinu, sérstaklega vegna þess að ákvörðun um að vera ekki á slíkum streymiveitum getur haft víðtæk áhrif á tónlistarmenn.

 • Fyrirlestur um stafræna markaðssetningu og auglýsingar

  Líkt og ÚTÓN halda hinar norrænu útflutningsskrifstofurnar reglulega fræðslufundi um hin ýmis mál sem snúa að kynningu tónlistar erlendis. Nú hefur sænska skrifstofan birt myndbandsupptöku af fræðslukvöldi sem þau héldu á dögunum um markaðssetningu.

 • Hvað er “sync”? – skilgreiningar á hugtökum

  Oft þegar menn taka sín fyrstu skref í tónlistargeiranum vefst fyrir þeim allskyns hugtök og skilgreiningar. Best er að kynna sér vel hvað öll orðin þýða, bæði til þess að forðast misskilning og til þess að hámarka fagmennsku í samskiptum við erlenda viðskiptaaðila.

 • Að kynna tónlist í Þýskalandi

  Þýskaland er einn mikilvægasti markaður Evrópu fyrir tónlistarmenn. Þjóðverjar kaupa ennþá geisladiska í miklum mæli og geta vinsældir þar haft áhrif á öll þýskumælandi markaðssvæði.

 • Hvernig kem ég tónlistinni minni á tónlistarblogg?

  Að fá umfjöllun á áhrifamiklu tónlistarbloggi getur breytt miklu fyrir nýjan tónlistarmann, en hvernig kemst maður inn á þessar síður? Flest þeirra fá hundruðir tölvupósta á dag með SoundCloud hlekkjum og DJ mixum og erfitt er að standa upp úr.

logoanbakgrunns

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105 · 105 Reykjavík

s. 588 6620 · info@icelandmusic.is