• Miklar breytingar á tónlistarmörkuðum

  IFPI og fleiri stofnanir safna saman tölum um tónlistargeirann á heimsvísu og ljóst er að hann er á mikilli breytingu. En breytingarnar eru mismunandi eftir framsetningu og landssvæðum, hér eru helstu tölur fyrir árið 2015.

 • Myndband: Umboðsmennska 1. hluti

  Stutt myndband um hvað umboðsmenn gera fyrir tónlistarmenn, og hvað þeir gera ekki.

 • Kannanir á meðal erlendra gesta á Iceland Airwaves 2010 – 2014

  Hér eru allar skýrslur sem ÚTÓN hefur gert um neyslu erlendra gesta á Iceland Airwaves.

 • Hvernig bý ég til einfalda heimasíðu?

  Margir telja að Facebook síða eða aðrir samfélagsmiðlar komi í stað hefðbundinnar heimasíðu. Því miður er það einfaldlega ekki satt.

 • Hvað gera PR fyrirtæki fyrir tónlistarmenn?

  Þegar kemur að kynningu á nýrri plötu eða tónleikaferðalagi er algengt að tónlistarmenn kaupi sér þjónustu PR fyrirtækis. Það hefur sýnt sig að slík kynning getur verið mjög verðmæt og skili góðum árangri, en hvernig er best að fara að því að notast við PR fyrirtæki?

 • 20 vinsælustu útvarpshljómsveitir Íslands í Evrópu

  Fyrirtækið Radio Monitor sérhæfir sig í að fylgjast með útvarpsstöðvum í Evrópu og skrá hjá sér hvaða lög eru spiluð hvar og hvenær. Fyrirtækið hefur veitt ÚTÓN aðgang að þjónustu sinni og höfum við tekið saman tölur um útvarpspilun íslenskra hljómsveita. Þetta eru þá 20 vinsælustu íslensku hljómsveitirnar þegar kemur að útvarpsspilun í Evrópu. Athugið […]

logoanbakgrunns

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105 · 105 Reykjavík

s. 588 6620 · info@icelandmusic.is