• Ja Ja Ja showcase kvöld í haust – umsóknir opnar

  Nýjar dagsetningar hafa verið tilkynntar fyrir Ja Ja Ja klúbbakvöldin í London og Berlín/Hamborg og opið er fyrir umsóknir.

 • KEX Hostel stofnar KEX Tónlistarferðasjóð

  Frá opnun KEX Hostels árið 2011 hefur gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu.

 • Opið fyrir umsóknir á Eurosonic Noorderslag

  Árið 2015 var Ísland fókusland á Eurosonic Noorderslag og voru 19 íslenskar hljómsveitir sem stigu þar á stokk. Íslensk tónlist fékk mikla verðskuldaða athygli og eru mörg dæmi um hljómsveitir sem hafa stofnað til samstarfs við erlenda aðila í kjölfar hátíðarinnar. Nú er hægt að sækja um að koma fram á hátíðinni 2016, og eru […]

 • ÚTÓN & KPMG undirrita samstarfssamning

  ÚTÓN og KPMG hafa nú hafið samstarf til þess að aðstoða íslenskum tónlistarmenn við reikningsskil, bókhald, og annað sem tengist fjármálum tónlistarmanna.

 • Southbank kallar eftir hugmyndum að íslenskum verkefnum fyrir Norræna menningarhátíð í London 2017

  Ísland verður hluti af Norrænnum fókus árið 2017 í menningarmiðstöðinni South Bank Centre sem er einhver öflugasta menningarmiðstöð Bretlands. Þar verða atriði frá Norðurlöndunum felld inn í dagskrá miðstöðvarinnar eins og hún leggur sig allt árið í bland við ýmislegt annað.

 • Skráning í Músíktilraunir hafin

  Skráningu lýkur 14. mars.

 • Miklar breytingar á tónlistarmörkuðum

  IFPI og fleiri stofnanir safna saman tölum um tónlistargeirann á heimsvísu og ljóst er að hann er á mikilli breytingu. En breytingarnar eru mismunandi eftir framsetningu og landssvæðum, hér eru helstu tölur fyrir árið 2015.

 • Myndband: Umboðsmennska 1. hluti

  Stutt myndband um hvað umboðsmenn gera fyrir tónlistarmenn, og hvað þeir gera ekki.

 • Kannanir á meðal erlendra gesta á Iceland Airwaves 2010 – 2014

  Hér eru allar skýrslur sem ÚTÓN hefur gert um neyslu erlendra gesta á Iceland Airwaves.

 • Hvernig bý ég til einfalda heimasíðu?

  Margir telja að Facebook síða eða aðrir samfélagsmiðlar komi í stað hefðbundinnar heimasíðu. Því miður er það einfaldlega ekki satt.

 • Hvað gera PR fyrirtæki fyrir tónlistarmenn?

  Þegar kemur að kynningu á nýrri plötu eða tónleikaferðalagi er algengt að tónlistarmenn kaupi sér þjónustu PR fyrirtækis. Það hefur sýnt sig að slík kynning getur verið mjög verðmæt og skili góðum árangri, en hvernig er best að fara að því að notast við PR fyrirtæki?

 • 20 vinsælustu útvarpshljómsveitir Íslands í Evrópu

  Fyrirtækið Radio Monitor sérhæfir sig í að fylgjast með útvarpsstöðvum í Evrópu og skrá hjá sér hvaða lög eru spiluð hvar og hvenær. Fyrirtækið hefur veitt ÚTÓN aðgang að þjónustu sinni og höfum við tekið saman tölur um útvarpspilun íslenskra hljómsveita. Þetta eru þá 20 vinsælustu íslensku hljómsveitirnar þegar kemur að útvarpsspilun í Evrópu. Athugið […]

logoanbakgrunns

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105 · 105 Reykjavík

s. 588 6620 · info@icelandmusic.is