Nýjustu viðburðir

rannis_logo1

17.11.2014 Umsóknarfrestur fyrir Tónlistarsjóð rennur út

Umsóknarfrestur í Tónlistarsjóð fyrir verkefni á fyrri hluta árs 2015 – rennur út 17. nóvember nk. kl. 17.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna á meðfylgjandi slóð:

http://www.rannis.is/sjodir/menning-listir/tonlistarsjodur/

Nánar um viðburðinn
A0_Puffin_Ja

17.11.2014 Umsóknarfrestur fyrir Ja Ja Ja Berlín rennur út

JaJaJa klúbbakvöldin vinsælu hafa nú tekið fótfestu í Berlín, en þau hafa verið haldin í London síðastliðin ár. Kvöldin eru á vegum NOMEX, eða Nordic Music Export og er tilgangurinn að sýna spennandi upprennandi tónlist frá Norðurlöndunum. Uppselt var á opnunarkvöld hátíðarinnar, en opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna kvöldanna í febrúar og mars. Nánari upplýsingar má finna hér.

Nánar um viðburðinn
478724_10150623329774710_61410019709_8555114_668997084_o1

13.11.2014 Umsóknarfrestur fyrir SPOT rennur út

Fleiri viðburðir


Fróðleikur

Fjárhagsáætlanagerð vegna umsókna í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar – ferðastyrkir

Eitt af því sem umsækjendur í Útflutningssjóð eiga erfiðast með er skil á fjárhagsáætlun vegna ferðastyrkja. Hér eru nokkur góð ráð um hvernig er best að fylla út fjárhagsáætlun, sem þannig eykur líkur á styrkveitingu. Ráðin geta einnig nýst í aðrar umsóknir.

Tölur um umsóknir í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar 2014

Eitt að því sem fylgir umsýslu styrktarsjóðs er það býður upp á gagnaöflun sem áður gat ekki átt sér stað. ÚTÓN hefur rýnt í umsóknir sem hafa borist sjóðnum 2014 og birtir eftirfarandi tölur.

Spila erlendis

Oftast fara tónlistarmenn hefðbundnar leiðir til þess að kynna tónlist sinni fyrir erlendum aðilum, en það getur verið kostnaðarsamt og ef að hljómsveit er lítið þekkt þá er erfitt að selja miða til þess að fjármagna slíka ferð.


Fréttir

EuroSonic

10.11.2014 18 íslensk atriði á Eurosonic Noorderslag

18 tónlistarmenn frá Íslandi verða í brennidepli á hátíðinni næsta janúar en hún er stærsta tónlistarráðstefna og hátíð í Evrópu.

Þar koma saman flestar stærstu tónlistarhátíðir álfunnar um miðjan janúar og skoða nýja listamenn til þess að loka dagskrá sinni á komandi ári.

Einnig koma saman þar helstu ríkis útvarpsstöðvar Evrópulandanna og veita þær hin eftirsóttu Ebba verðalaun sem bæði Ásgeir Trausti og Of Monsters and Men hafa unnið á síðustu tveimur árum, en margir íslenskir tónlistarmenn hafa leikið á hátíðinni á undanförnum árum, en þess má geta að hátíðin bókar yfirleitt ekki tónlistarmenn oftar en einu sinni.

Meira

Seinast af Twitter


Myndasafnið á Flickr