• Framkvæmdastjórapistill 23. ágúst

  Það er mikið til af trommabröndurum, eins og þessi hér:

  spurning : veistu af hverju guð gaf trommuleikurum einni heilasellu meira en hestum?

  svar: til þess að þeir kúki ekki á götuna í skrúðgöngum.

 • Framkvæmdastjórapistill 1. júní 2016

  Ég las status frá breskri konu sem var á Íslandi í maí, hún segist vera heppin að hafa upplifað vor tvisvar á einu ári!  Nú er komið vor. Hinsvegar er vorið í íslenskri tónlist er búið að vera í gangi í þó nokkurn tíma. Og það er margt sprungið út. En hinsvegar smá kal í […]

 • Miklar breytingar á tónlistarmörkuðum

  IFPI og fleiri stofnanir safna saman tölum um tónlistargeirann á heimsvísu og ljóst er að hann er á mikilli breytingu. En breytingarnar eru mismunandi eftir framsetningu og landssvæðum, hér eru helstu tölur fyrir árið 2015.

 • Myndband: Umboðsmennska 1. hluti

  Stutt myndband um hvað umboðsmenn gera fyrir tónlistarmenn, og hvað þeir gera ekki.

 • Kannanir á meðal erlendra gesta á Iceland Airwaves 2010 – 2014

  Hér eru allar skýrslur sem ÚTÓN hefur gert um neyslu erlendra gesta á Iceland Airwaves.

 • Hvernig bý ég til einfalda heimasíðu?

  Margir telja að Facebook síða eða aðrir samfélagsmiðlar komi í stað hefðbundinnar heimasíðu. Því miður er það einfaldlega ekki satt.

logoanbakgrunns

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105 · 105 Reykjavík

s. 588 6620 · info@icelandmusic.is