Markaðsstyrkir

Við hvetjum umsækjendur til þess að leita ráða hjá okkur hjá ÚTÓN. Það kostar ekkert og er líklegt til þess að styrkja umsókn þína. Sendu okkur póst á hello@icelandmusic.is. Undanfarið hafa póstar frá utflutningssjodur@icelandmusic.is í sumum tilfellum farið í spam eða promotions. Vinsamlegast bætið tölvupóstfanginu í "Contacts" til þess að tryggja að allir póstar skili sér.

Nafn *
Nafn
*
Ef styrkur hlýst.
Hámark 200 orð.
Tegund styrks *
Hámark 200 orð
Fjárhagsáætlun
Athugið að fjárhagsáætlun verður að fylgja öllum umsóknum um markadsstyrkir. Útbúin hefur verið stöðluð fjárhagsáætlun og hægt er að sækja hana hér: https://www.uton.is/markadsstyrkir Öll fylgiskjöl skal senda á utflutningssjodur@icelandmusic.is og merkja mjög skilmerkilega í subject línu, heiti verkefnis. Ef gögnin fylgja ekki umsókninni verður hún ekki tekin fyrir.