Fróðleikur

Hér má finna yfirlit yfir allskyns fróðleik um kynningu, fjármögnun, stefnumótun og annað sem hjálpar þér að koma verkefnum á framfæri erlendis.

Fylgist með í Facebook hópnum , á Facebook síðunni og netfréttabréfinu til að fá reglulega upplýsingarnar.

hammer-hand-tools-measuring-tape-175039.jpg

Verkfærakista

Hvernig á ég að undirbúa útflutning á tónlist á faglegan og upplýstan hátt og hvað þarf ég að hafa í huga í undirbúningsferlinu? Í verkfærakistunni finnur verkfæri sem hjálpa þér að byggja sterkan grunn fyrir útflutning á tónlistarverkefni, meðal má hér finna upplýsingar um styrki, kynningarmál, lifandi flutning, innheimtu gjalda og margt fleira.

activity-adventure-blur-297642.jpg

Vegvísir

Allt sem þú þarft að vita um tónleikaferðalög og markaðssetningu á tónlist á lykilsvæðum. Fræðsluefnið inniheldur einnig lista yfir helstu tónleikastaði, útgáfufyrirtæki, umboðsskrifstofur og margt fleira í hverju landi fyrir sig auk upplýsinga um höfundarréttarmál.

Fræðsluefnið er að mestu leyti á ensku.

abundance-achievement-advertising-623046.jpg

Kynningarmál

Tónlistin er frábær, búið er að skilgreina lykilmarkað og tónleikaferðalagið er handan við hornið. Hvað með kynningarmál?

Hér finnur þú allskyns upplýsingar um kynningarmál, meðal annars um fréttatilkynningar, stafræna markaðssetningu og fleira.