Ferðastyrkir 

Undanfarið hafa póstar frá utflutningssjodur@icelandmusic.is ýmist farið í spam eða promotions. Vinsamlegast bætið tölvupóstfanginu í “Contacts” til þess að tryggja að allir póstar skili sér.

Umsóknir verða að berast fyrir miðnættu síðasta dag hvers mánaðar.

*
Þarf að stemma við umsækjanda og reikn.nr.
Ef styrkur hlýst.
Hverskonar ferð er um að ræða? *
Hámark 200 orð.
Fjöldi umsækjenda *
Skilyrði fyrir ferðastyrk er að meirihluti umsóknaraðila séu búsettir á Íslandi eða með skattalega heimilisfesti á Íslandi. Vinsamlegast takið fram fjölda umsóknaraðila auk nafns, hlutverks og búsetu/skattalega heimilisfesti fyrir alla umsóknaraðila. Sækja má um fyrir umboðsmann, hljóðmann og aðra sem nauðsynlegir eru fyrir lifandi flutning en rökstyðja skal afhverju aðrir en kjarnahljómsveit eru nauðsynlegir.
Ef tónleikaferðalag, hve margir tónleikar, hvar og hvenær verða þeir? Hámark 200 orð.
Samstarfsaðilar á þessu markaðssvæði. Eru þeir til staðar eða eru viðræður í gangi? Hver er eftirspurnin á markaðnum eftir tilteknu verkefni? Hámark 200 orð.
Hámark 200 orð.
Hafa aðrir styrkir verið veittir í verkefnið? Athugið að þegar tónleikahaldari greiðir ferðakostnað er ekki hægt að sækja um hér þar sem um ferðastyrk er að ræða. Hámark 200 orð.
Fjárhagsáætlun
Athugið að fjárhagsáætlun verður að fylgja öllum umsóknum um ferðastyrk. Útbúin hefur verið stöðluð fjárhagsáætlun og hægt er að sækja hana hér: https://www.uton.is/ferdastyrkir Öll fylgiskjöl skal senda á utflutningssjodur@icelandmusic.is og merkja mjög skilmerkilega í subject línu, heiti verkefnis. Ef gögnin fylgja ekki umsókninni verður hún ekki tekin fyrir.