Back to All Events

Umsoknir í Ja Ja Ja


Ja Ja Ja er samstarfsverkefni norrænu útflutningsskrifstofanna. Um er að ræða mánaðarleg klúbbakvöld haldin í London og í Berlín. Lykilaðilum úr tónlistarbransanum er boðið á viðburðina, m.a. blaðamenn frá vinsælum tónlistarbloggum, bókarar og plötuútgáfur. Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir klúbbakvöldin sem verða haldin í haust og við hvetjum tónlistarfólk í útrás til að sækja um. Tónlistarfólk sem er valið til að spila á Ja Ja Ja kvöldunum getur sótt um ferðastyrk í Útflutningssjóð. Hægt er að sækja um hér.
Nánari upplýsingar veitir Anna Rut á netfanginu annarut@icelandmusic.is

Earlier Event: 9 May
Umsóknir á Eurosonic
Later Event: 11 July
Winnipeg Folk Festival