Back to All Events

Námskeið um publishing í tónlist


  • KEX Hostel 28 Skúlagata Reykjavík, 101 Iceland (map)

ÚTON og STEF munu halda námskeið um publishing 16 og 17 febrúar 2019, frá 9-16 báða daga.

Þetta námskeið verður kynning á grunnatriðum tónlistarforlags (music publishing) fyrir tónlistarmenn, umboðsmenn, og meðlimi tónlistariðnaðarins. Publishing Umræðuefni munu meðal annars innihalda samninga og samningsyfirvöld, leyfi, tónsetningu (sync), meðhöfunda (co-writing), kvikmyndaútgáfur, og stóra vs sjálfstæða útgáfuaðila.

Meðal fyrirlesara eru:

- Monica Ekmark, Föreningen svenska tonsättare, SE
- Kerstin Mangert, Arctic Rights Management, NO
- Pam Lewis-Rudden, Plutonic Group, GB
- Colm O'Herlihy, Bedroom Community, IS
- Guðrún Björk Bjarnadóttir, STEF, IS

Til að skrá sig þarf að senda tölvupóst til info@stef.is með tengiliðaupplýsingum og kennitölu. Námskeiðið kostar 7.900 kr og er hádegismatur og aðrar veitingar fyrir báða daganna innifalið í verðinu. Meðlimir STEF fá 20% afslátt af námskeiðskostnaði.

Vinsamlegast sendið frekari fyrirspurnir til hello@icelandmusic.is eða cheryl@icelandmusic.is

Earlier Event: 26 January
Myrkir Músíkdagar