Back to All Events

Undirbúningur fyrir Airwaves

  • Iceland Music / ÚTÓN Laugavegur 105 Reykjavík Iceland (map)

Á fundinum verður farið yfir hvernig best er að undirbúa sig fyrir tengslamyndunarfundi, hvernig markmið er gott að setja sér auk þess sem hugmyndin að baki pitch fundinum verður kynntur.

Starfsfólk frá ÚTÓN og Iceland Airwaves heldur fundinn og stendur fyrir svörum.

Boðið verður upp á kaffi og meððí. Fundurinn er haldinn í Setri skapandi greina sem er við hlið skrifstofu ÚTÓN á Hlemmi (innangengt). 

Við hvetjum alla til að mæta!

Earlier Event: 20 October
Óperudagar
Later Event: 7 November
Iceland Airwaves