Aðrir styrkir

ÚTÓN sér um umsýslu fyrir Reykjavík Loftbrú og Útflutninssjóð íslenskrar tónlistar. Hinsvegar eru margvíslegir aðrir styrkir í boði á vegum ríkis, borgar, sveitarfélaga og Evrópusambandsins svo dæmi má nefna. Hér er úttekt á helstu styrkjum sem tónlistarmenn geta sótt um.

Tónverkamiðstöðin sér um styrki sem eru í boði fyrir tónlistarmenn. Tengill fyrir vefsíðuna þeirra er hér fyrir neðan.