Starfsfólk


Almennar fyrirspurnir má senda á info@icelandmusic.is.

sigtryggur

Sigtryggur Baldursson

Framkvæmdastjóri

sigtryggur [hjá] icelandmusic.is

588 6620 / 697 6425

Sigtryggur Baldursson er og hefur verið virkur tónlistarmaður til margra ára.Hann er meðal annars stofnmeðlimur Sykurmolanna og Smekkleysu sm hf. og er fjölvirkur í íslensku tónlistarlífi.

anna

Anna Ásthildur Thorsteinsson

Verkefna-, vef- og fræðslustjóri

anna.asthildur [hjá] icelandmusic.is

588 6620 / 694 9636

Anna Ásthildur hefur BS gráðu í viðskiptafræðum með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands. Anna fjallaði um markaðssetningu íslenskrar tónlistar í lokaverkefnu sínu. Hún hefur unnið ýmis verkefni tengd íslenskri tónlist og skapandi greinum.

 

Starfsnemar

ÚTÓN er ávallt með starfsnema sem hjálpar til við ýmislegt sem tengist starfseminni svo sem samfélagsmiðlar, netfréttabréfið og önnur tilfallandi verkefni. Ef þú vilt koma í starfsnám hjá ÚTÓN sendu okkur umsókn á anna.asthildur@icelandmusic.is.